Gengið í björg - Eggert Pétursson & Helgi Þorgils Friðjónsson (afrit)
Árið 2005 sýndu Eggert Pétursson (f. 1956) og Helgi Þorgils Friðjónsson (f. 1953) saman í Salzburg í Austurríki. Þá kviknaði sú hugmynd að þeir myndu vinna saman verk þar sem þeir teiknuðu og máluðu inn í verk hvors annars. Næstu ár héldu þeir þessu áfram og vorið 2016 sýndu þeir afraksturinn í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Þessi verk voru síðan gefin út í bók sem ber vitni sköpunargleði þeirra og vináttu.
Eggert og Helgi útbjuggu 100 tölusettar og áritaðar bækur þar sem þeir teiknuðu báðir inn á forsíður bóka.nna á sama hátt og þeir unnu verkin. Hver bók er einstakt listaverk.
Your Dynamic Snippet will be displayed here...
This message is displayed because youy did not provide both a filter and a template to use.